Dýrið (kvikmynd)
Útlit
Dýrið | |
---|---|
Leikstjóri | Valdimar Jóhannsson |
Handritshöfundur | Sjón Valdimar Jóhannsson |
Framleiðandi | Hrönn Kristinsdóttir Sara Nassim |
Leikarar | Noomi Rapace Hilmir Snær Guðnason Björn Hlynur Haraldsson Ingvar E. Sigurðsson |
Klipping | Agnieszka Glinska |
Tónlist | Þórarinn Guðnason |
Frumsýning | 13. júlí 2021 (Cannes) 24. september 2021 (Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó) |
Lengd | 106 mín |
Land | Ísland Svíþjóð Pólland |
Tungumál | Íslenska |
Dýrið er íslensk kvikmynd frá 2021 í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar. Handritshöfundur ásamt Valdimar er skáldið Sjón. Dýrið var valin sem framlag Íslands til 94. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli.[1] Myndin hlaut 12 Edduverðlaun en hún var tilnefnd til 13 verðlauna. [2]
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ davidkg (18. október 2021). „Dýrið framlag Íslands til Óskarsverðlauna“. RÚV. Sótt 16. janúar 2022.
- ↑ Dýrið hlutskarpast á Eddunni RÚV, sótt 18/9 2022
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Dýrið (kvikmynd) á Internet Movie Database
- Dýrið: Umhugsunarverð könnun á missi og þrá at Brainless Pen