Edduverðlaunin 2013

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin 2013 voru veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu 18. febrúar 2013. Pétur Jóhann Sigfússon var kynnir kvöldsins. Kvikmyndin Djúpið var aðsópsmest á hátíðinni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.