Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki
Útlit
Edduverðlaunin fyrir leikara/leikkonu ársins í aðalhultverki hafa breyst töluvert frá upphafi edduverðlaunanna. Á fyrstu afhendingunni, 1999, voru veitt verðlaun fyrir karlleikara annarsvegar og leikkonu hinsvegar, bæði aðalhlutverk og aukahlutverk. Næsta ár var þeim skipt niður í fjóra flokka, aðalhlutverk annarsvegar og aukahlutverk hins vegar. Verðlaunin 2004 földu í sér þá breytingu að karlleikaraverðlaunin og leikkonuverðlaunin var skeytt saman og því aðeins tvö verðlaun gefin, þar er; fyrir aðalhlutverk annarsvegar og aukahlutverk hins vegar. Ingvar E. Sigurðsson er eini leikarinn sem hefur unnið verðlaunin oftar en einu sinni, eða alls fjórum sinnum.
Verðlaun | Ár | Leikari/Leikkona | Kvikmynd |
---|---|---|---|
Leikari/leikkona í aðalhlutverki | 2007 | Ingvar E. Sigurðsson | Foreldrar |
2006 | Ingvar E. Sigurðsson | Mýrin | |
2005 | Ilmur Kristjánsdóttir | Stelpurnar | |
2004 | Ingvar E. Sigurðsson | Kaldaljós | |
Leikari í aðalhlutverki Leikkona í aðalhlutverki |
2003 | Tómas Lemarquis | Nói albínói |
Sigurlaug Jónsdóttir (Didda) | Stormviðri | ||
2002 | Gunnar Eyjólfsson | Hafið | |
Elva Ósk Ólafsdóttir | Hafið | ||
2001 | Jón Gnarr | Fóstbræður | |
Margrét Vilhjálmsdóttir | Mávahlátur | ||
2000 | Ingvar E. Sigurðsson | Englar alheimsins | |
Björk Guðmundsdóttir | Myrkradansarinn | ||
Leikari í aðalhlutverki/aukahlutverki Leikkona í aðalhlutverki/aukahlutverki |
1999 | Ingvar. E. Sigurðsson | Slurpurinn & Co |
Tinna Gunnlaugsdóttir | Ungfrúin góða og húsið |