Heiðursverðlaun ÍKSA
Jump to navigation
Jump to search
Sérstök heiðursverðlaun ÍKSA hafa verið gefin á edduhátíðinni árlega frá stofnun ÍKSA árið 1999.
Ár | Handhafi | |
---|---|---|
2006 | Magnús Scheving | |
2005 | Vilhjálmur Hjálmarsson | fyrrum menntamálaráðherra, fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978. |
2004 | Páll Steingrímsson | kvikmyndagerðarmaður, fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildarmynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. |
2003 | Knútur Hallsson | fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á Íslandi. |
2002 | Magnús Magnússon | fyrir tæplega fjörtíu ára farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp. |
2001 | Gunnar Eyjólfsson Kristbjörg Kjeld |
fyrir framlag sitt til íslenskra bíómynda og sjónvarpsmynda. |
2000 | Þorgeir Þorgeirson | kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og þýðandi |
1999 | Indriði G. Þorsteinsson | rithöfundur og framleiðandi |