Heiðursverðlaun ÍKSA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sérstök heiðursverðlaun ÍKSA hafa verið gefin á edduhátíðinni árlega frá stofnun ÍKSA árið 1999.

Ár Handhafi
2006 Magnús Scheving
2005 Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráðherra, fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978.
2004 Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður, fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildarmynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi.
2003 Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á Íslandi.
2002 Magnús Magnússon fyrir tæplega fjörtíu ára farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp.
2001 Gunnar Eyjólfsson
Kristbjörg Kjeld
fyrir framlag sitt til íslenskra bíómynda og sjónvarpsmynda.
2000 Þorgeir Þorgeirson kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og þýðandi
1999 Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur og framleiðandi
Eddustytta.jpg Edduverðlaunin Eddustytta.jpg
Verðlaun
Kvikmynd ársins | Leikstjóri ársins | Handrit ársins | Leikkona ársins í aðalhlutverki | Leikari ársins í aðalhlutverki | Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki | Leikið sjónvarpsefni ársins | Skemmtiþáttur ársins | Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins | Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins | Heimildarmynd ársins | Myndataka og klipping | Hljóð og tónlist | Útlit myndar | Stuttmynd ársins | Heiðursverðlaun ÍKSA | Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins | Framlög Íslands til forvals Óskarsins
Gömul verðlaun
Tónlistarmyndband ársins | Sjónvarpsfréttamaður ársins | Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins | Fagverðlaun ársins | Hljóð og mynd | Sjónvarpsþáttur ársins | Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki
Afhendingar
1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011