Heiðursverðlaun ÍKSA
Útlit
Heiðursverðlaun ÍKSA hafa verið gefin á Edduverðlaunahátíðinni árlega frá stofnun ÍKSA árið 1999.
Heiðursverðlaunahafar
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Handhafi | Tilefni |
---|---|---|
2023 | Ágúst Guðmundsson | |
2022 | Þráinn Bertelsson | |
2021 | Reynir Oddsson | |
2020 | Spaugstofan | |
2019 | Egill Eðvarðsson | |
2018 | Guðný Halldórsdóttir | |
2017 | Gunnar H. Baldursson | |
2016 | Ragna Fossberg | |
2015 | Ómar Ragnarsson | |
2014 | Sigríður Margrét Vigfúsdóttir | |
2013 | Kristín Jóhannesdóttir | |
2012 | Vilhjálmur Knudsen | |
2011 | Hrafn Gunnlaugsson | |
2010 | Íslenska þjóðin | fyrir ómetanlegan stuðning við íslenska kvikmynda- og dagskrárgerð í gegnum tíðina |
2008 | Friðrik Þór Friðriksson | |
2007 | Árni Páll Jóhannsson | |
2006 | Magnús Scheving | |
2005 | Vilhjálmur Hjálmarsson | fyrrum menntamálaráðherra, fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978. |
2004 | Páll Steingrímsson | kvikmyndagerðarmaður, fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildarmynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. |
2003 | Knútur Hallsson | fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á Íslandi. |
2002 | Magnús Magnússon | fyrir tæplega fjörtíu ára farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp. |
2001 | Gunnar Eyjólfsson Kristbjörg Kjeld |
fyrir framlag sitt til íslenskra bíómynda og sjónvarpsmynda. |
2000 | Þorgeir Þorgeirson | kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og þýðandi |
1999 | Indriði G. Þorsteinsson | rithöfundur og framleiðandi |