Fara í innihald

Heiðursverðlaun ÍKSA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heiðursverðlaun ÍKSA hafa verið gefin á Edduverðlaunahátíðinni árlega frá stofnun ÍKSA árið 1999.

Heiðursverðlaunahafar

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Handhafi Tilefni
2023 Ágúst Guðmundsson
2022 Þráinn Bertelsson
2021 Reynir Oddsson
2020 Spaugstofan
2019 Egill Eðvarðsson
2018 Guðný Halldórsdóttir
2017 Gunnar H. Baldursson
2016 Ragna Fossberg
2015 Ómar Ragnarsson
2014 Sigríður Margrét Vigfúsdóttir
2013 Kristín Jóhannesdóttir
2012 Vilhjálmur Knudsen
2011 Hrafn Gunnlaugsson
2010 Íslenska þjóðin fyrir ómetanlegan stuðning við íslenska kvikmynda- og dagskrárgerð í gegnum tíðina
2008 Friðrik Þór Friðriksson
2007 Árni Páll Jóhannsson
2006 Magnús Scheving
2005 Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráðherra, fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978.
2004 Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður, fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildarmynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi.
2003 Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á Íslandi.
2002 Magnús Magnússon fyrir tæplega fjörtíu ára farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp.
2001 Gunnar Eyjólfsson
Kristbjörg Kjeld
fyrir framlag sitt til íslenskra bíómynda og sjónvarpsmynda.
2000 Þorgeir Þorgeirson kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og þýðandi
1999 Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur og framleiðandi