Fara í innihald

Ungfrúin góða og húsið (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ungfrúin góða og húsið)
Ungfrúin góða og húsið
LeikstjóriGuðný Halldórsdóttir
HandritshöfundurHalldór Laxness
FramleiðandiHalldór Þorgeirsson
Snorri Þórisson
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 8. október, 1999
Lengd98 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun: Myndin lýsir tilfinningalegum átökum og örlögum. All þungt efni á köflum en ekki til þess fallið að valda börnum sálarháska. L
RáðstöfunarféISK 160,000,000

Ungfrúin góða og húsið er kvikmynd eftir Guðnýju Halldórsdóttur frá 1999 byggð á samnefndri skáldsögu eftir Halldórs Laxness.


Verðlaun
Fyrirrennari:
Ný verðlaun
Edduverðlaunin fyrir bíómynd ársins
1999
Eftirfari:
Englar alheimsins


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.