Fara í innihald

Skemmtiþáttur ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skemmtiefni ársins er verðlaunaflokkur Edduverðlaunanna. Þessi flokkur var tekinn upp árið 2004, en áður voru verðlaun fyrir skemmtiþætti í flokknum sjónvarpsþáttur ársins. Fyrsti skemmtiþátturinn sem hlaut verðlaunin var Spaugstofan.

Verðlaunahafar

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Skemmtiþáttur Sjónvarpsstöð
2023 Áramótaskaup 2022 RÚV
2022 Vikan með Gísla Marteini RÚV
2021 Pardon My Icelandic RÚV
2020 Áramótaskaup 2019 RÚV
2019 Áramótaskaup 2018 RÚV
2018 Áramótaskaup 2017 RÚV
2017 Orðbragð RÚV
2016 Árið er: Söngvakeppnin í 30 ár RÚV
2015 Orðbragð RÚV
2014 Orðbragð RÚV
2013 Andraland RÚV
2012 Áramótaþáttur Hljómskálans RÚV
2011 Spaugstofan RÚV
2010 Útsvar RÚV
2008 Útsvar RÚV
2007 Gettu betur RÚV
2006 Af fingrum fram með Jóni Ólafssyni RÚV
2005 Sjáumst með Silvíu Nótt Skjár 1
2004 Spaugstofan RÚV