Skemmtiþáttur ársins
Jump to navigation
Jump to search
Edduverðlaunin fyrir skemmtiþátt ársins var fyrst gefin árið 2004 en áður hafði það verið gefið undir flokknum sjónvarpsþáttur ársins. Fyrsti skemmtiþátturinn til að hljóta verðlaunin var Spaugstofan.
Verðlaun | Ár | Skemmtiþáttur | Sjónvarpsstöð |
---|---|---|---|
Skemmtiþáttur ársins | 2006 | Jón Ólafs | RÚV |
2005 | Sjáumst með Silvíu Nótt | Skjár 1 | |
2004 | Spaugstofan | RÚV |