Fara í innihald

Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin fyrir leikara/leikkonu ársins í aukahlutverki hafa breyst töluvert frá upphafi Edduverðlaunanna. Þegar verðlaunin voru afhent fyrst, árið 1999, voru veitt verðlaun fyrir karlleikara annars vegar og leikkonu hins vegar, bæði aðalhlutverk og aukahlutverk. Næsta ár var þeim skipt niður í fjóra flokka, aðalhlutverk annars vegar og aukahlutverk hins vegar. Verðlaunin 2004 fólu í sér þá breytingu að verðlaunum fyrir leik í karlhlutverki og kvenhlutverki var skeytt saman og því aðeins tvenn verðlaun veitt, þ.e. fyrir aðalhlutverk og aukahlutverk.

Verðlaun Ár Leikari/Leikkona Kvikmynd
Leikari/leikkona í aukahlutverki 2007 Jörundur Ragnarsson Veðramót
2006 Atli Rafn Sigurðarson Mýrin
2005 Pálmi Gestsson Áramótaskaupið 2004
2004 Kristbjörg Kjeld Kaldaljós
Leikari í aukahlutverki
Leikkona í aukahlutverki
2003 Þröstur Leó Gunnarsson Nói albínói
Edda Heiðrún Backman Áramótaskaupið 2002
2002 Sigurður Skúlason Hafið
Gemsar
Herdís Þorvaldsdóttir Hafið
2001 Hilmir Snær Guðnason Mávahlátur
Kristbjörg Kjeld Mávahlátur
2000 Björn Jörundur Friðbjörnsson Englar alheimsins
Margrét Helga Jóhannsdóttir Englar alheimsins
Leikari í aðalhlutverki/aukahlutverki
Leikkona í aðalhlutverki/aukahlutverki
1999 Ingvar E. Sigurðsson Slurpurinn & Co
Tinna Gunnlaugsdóttir Ungfrúin góða og húsið