Hross í oss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hross í oss
LeikstjóriBenedikt Erlingsson
HandritshöfundurBenedikt Erlingsson
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson
KlippingDavíð Alexander Corno
TónlistDavíð Þór Jónsson
FrumsýningÍsland 28. ágúst 2013
Lengd81 mín
LandÍsland
TungumálÍslenska

Hross í oss er íslensk kvikmynd frá 2013 eftir Benedikt Erlingsson. Benedikt skrifar og leikstýrir myndinni og er hún framleidd af Friðrik Þór Friðrikssyni.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]