Hross í oss
Jump to navigation
Jump to search
Land | Ísland |
---|---|
Frumsýning | ![]() |
Tungumál | Íslenska |
Lengd | 81 mín |
Leikstjóri | Benedikt Erlingsson |
Handritshöfundur | Benedikt Erlingsson |
Framleiðandi | Friðrik Þór Friðriksson |
Tónlist | Davíð Þór Jónsson |
Klipping | Davíð Alexander Corno |
Hross í oss er íslensk kvikmynd frá 2013 eftir Benedikt Erlingsson. Benedikt skrifar og leikstýrir myndinni og er hún framleidd af Friðrik Þór Friðrikssyni.
Leikarar[breyta | breyta frumkóða]
- Ingvar E. Sigurðsson
- Charlotte Bøving
- Helgi Björnsson
- Sigríður María Egilsdóttir
- María Ellingsen
- Juan Camillo Roman Estrada
- Halldóra Geirharðsdóttir
- Erlingur Gíslason
- Kristbjörg Kjeld
- Steinn Ármann Magnússon
- Kjartan Ragnarsson
- Atli Rafn Sigurðsson