Fara í innihald

Heimildarmynd ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimildarmynd ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá árinu 1999. Verðlaunin eru veitt fyrir þá íslensku heimildarmynd sem þykir hafa skarað fram úr á árinu.

Verðlaunin

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd Leikstjóri
2023 Velkominn Árni Viktoría Hermannsdóttir, Allan Sigurðsson
2022 Hækkum rána Guðjón Ragnarsson
2021 A Song Called Hate Anna Hildur Hildibrandsdóttir
2020 Vasulka áhrifin Hrafnhildur Gunnarsdóttir
2019 UseLess Rakel Garðarsdóttir, Ágústa M. Ólafsdóttir
2018 Reynir sterki Baldvin Z
2017 Jökullinn logar Sævar Guðmundsson
2016 Hvað er svona merkilegt við það? Halla Kristín Einarsdóttir
2015 Höggið Ágústa Einarsdóttir
2014 Hvellur Grímur Hákonarson
2013 Hrafnhildur: Heimildarmynd um kynleiðréttingu Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
2012 Andlit norðursins Magnús Viðar Sigurðsson
2011 Fiðrað kókaín Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson
2010 Draumalandið Þorfinnur Guðnason, Andri Snær Magnason
2009 Engin verðlaun veitt
2008 Kjötborg Helga Rakel Rafnsdóttir, Hulda Rós Guðnadóttir
2007 Syndir feðranna Ari Alexander Ergis Magnússon, Bergsteinn Björgúlfsson
2006 Skuggabörn Lýður Árnason, Jóakim Reynisson
2005 Africa United Ólafur Jóhannesson
2004 Blindsker Ólafur Jóhannesson
2003 Hlemmur Ólafur Sveinsson
2002 Í skóm drekans Árni Sveinsson, Hrönn Sveinsdóttir
2001 Lalli Johns Þorfinnur Guðnason
2000 Síðasti valsinn Magnús Viðar Sigurðsson
1999 Sönn íslensk sakamál Björn Brynjúlfur Björnsson