Agnes Joy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Agnes Joy
LeikstjóriSilja Hauksdóttir
HandritshöfundurSilja Hauksdóttir,
Rannveig Jónsdóttir,
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir
FramleiðandiBirgitta Björnsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
LeikararDonna Cruz
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
KlippingKristján Loðmfjörð
Lína Thoroddsen
TónlistJófríður Ákadóttir
FrumsýningSuður-Kórea 5 október 2019 (Busan)
Ísland 16. október 2019
Lengd92 mín
LandÍsland
TungumálÍslenska

Agnes Joy er íslensk kvikmynd frá árinu 2019 í leikstjórn Silju Hauksdóttur. Agnes Joy var valin sem framlag Íslands til 93. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. markusthth (25. nóvember 2020). „Agnes Joy verður framlag Íslands á Óskarnum“. RÚV. Sótt 16. janúar 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]