Kvikmyndataka ársins
Útlit
Myndataka ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem var tekinn upp 2008 þegar flokknum Myndataka og klipping var skipt í tvennt. Bergsteinn Björgúlfsson hlaut þessi verðlaun fyrstur fyrir myndatöku í Brúðgumanum.