Tónlist ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tónlist ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem var fyrst tekinn upp árið 2008 þegar flokknum Hljóð og tónlist var skipt í tvennt. Fyrstur til að hljóta verðlaun í þessum flokki var Barði Jóhannsson fyrir tónlist í kvikmyndinni Reykjavík-Rotterdam.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.