Dagur Kári
Útlit
(Endurbeint frá Dagur Kári Pétursson)
Dagur Kári Pétursson (fæddur 12. desember 1973) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Hann er sonur rithöfundarins Péturs Gunnarssonar. Hann fæddist í Frakklandi, en fjölskyldan fluttist til Íslands þegar hann var þriggja ára gamall. Dagur Kári útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Danmerkur árið 1999. Stuttmynd hans Lost Weekend vann 11 verðlaun á erlendum kvikmyndahátíðum.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Dagur Kári - Biography“. IMDb (bandarísk enska). Sótt 10. október 2023.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Dagur Kári á Internet Movie Database
- Dagur Kári á Kvikmyndavefnum