Edduverðlaunin 2018
Útlit
Edduverðlaunin 2018 voru veitt við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Reykjavík Nordica 25. febrúar 2018. Konur ákváðu að klæðast rauðu og svörtu á hátíðinni til að minna á MeToo-hreyfinguna.
Edduverðlaunin 2018 voru veitt við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Reykjavík Nordica 25. febrúar 2018. Konur ákváðu að klæðast rauðu og svörtu á hátíðinni til að minna á MeToo-hreyfinguna.