Fara í innihald

Edduverðlaunin 2018

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin 2018 voru veitt við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Reykjavík Nordica 25. febrúar 2018. Konur ákváðu að klæðast rauðu og svörtu á hátíðinni til að minna á MeToo-hreyfinguna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.