Edduverðlaunin 2023
Útlit
Edduverðlaunin 2023 voru veitt í Háskólabíói 19. mars 2023. Kynnar kvöldsins voru Salka Sól Eyfeld og Sólmundur Hólm. Leiknu sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópuðu að sér verðlaunum, en Berdreymi var valin besta kvikmyndin. Ágúst Guðmundsson fékk heiðursverðlaun ÍKSA.
Tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Leikari | Kvikmynd |
---|---|
Þorvaldur Davíð Kristjánsson | Svar við bréfi Helgu |
Birgir Dagur Bjarkason | Berdreymi |
Viktor Benóný Benediktsson | Berdreymi |
Ingvar E. Sigurðsson | Volaða land |
Gísli Örn Garðarsson | Verbúðin |
Leikari | Kvikmynd |
---|---|
Björn Thors | Svar við bréfi Helgu |
Blær Hinriksson | Berdreymi |
Hilmar Guðjónsson | Volaða land |
Guðjón Davíð Karlsson | Verbúðin |
Ingvar E. Sigurðsson | Verbúðin |
Leikkona | Kvikmynd |
---|---|
Aníta Briem | Svar við bréfi Helgu |
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir | Svörtu sandar |
Katla Njálsdóttir | Vitjanir |
Kristín Þóra Haraldsdóttir | Verbúðin |
Unnur Ösp Stefánsdóttir | Verbúðin |
Sjónvarpsmanneskja |
---|
Chanel Björk Sturludóttir |
Kristjana Arnarsdóttir |
Kristján Már Unnarsson |
Steinþór Hróar Steinþórsson |
Viktoría Hermannsdóttir |
Upptökustjóri | Sjónvarpsþáttur |
---|---|
Sturla Skúlason | Sögur verðlaunahátíð |
Björgvin Harðarson | Blindur bakstur |
Þór Freysson | Mugison og Cauda Collective – Haglél í 10 ár |
Salóme Þorkelsdóttir | Söngvakeppnin 2022 |
Þór Freysson | Sigurrós í Höllinni |
Sjónvarpsefni ársins (almenningskosning)
[breyta | breyta frumkóða]Þáttur |
---|
Brúðkaupið mitt |
Gulli byggir |
Landinn |
Leitin að upprunanum |
Söngvakeppnin 2022 |
Stóra sviðið |
Venjulegt fólk |
Verbúðin |
Það er komin Helgi |