Fara í innihald

Edduverðlaunin 2023

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin 2023 voru veitt í Háskólabíói 19. mars 2023. Kynnar kvöldsins voru Salka Sól Eyfeld og Sólmundur Hólm. Leiknu sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópuðu að sér verðlaunum, en Berdreymi var valin besta kvikmyndin. Ágúst Guðmundsson fékk heiðursverðlaun ÍKSA.

Tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Leikari ársins í aðalhlutverki[breyta | breyta frumkóða]

Leikari Kvikmynd
Þorvaldur Davíð Kristjánsson Svar við bréfi Helgu
Birgir Dagur Bjarkason Berdreymi
Viktor Benóný Benediktsson Berdreymi
Ingvar E. Sigurðsson Volaða land
Gísli Örn Garðarsson Verbúðin

Leikari ársins í aukahlutverki[breyta | breyta frumkóða]

Leikari Kvikmynd
Björn Thors Svar við bréfi Helgu
Blær Hinriksson Berdreymi
Hilmar Guðjónsson Volaða land
Guðjón Davíð Karlsson Verbúðin
Ingvar E. Sigurðsson Verbúðin

Leikkona ársins í aðalhlutverki[breyta | breyta frumkóða]

Leikkona Kvikmynd
Hera Hilmarsdóttir Svar við bréfi Helgu
Sara Dögg Ásgeirsdóttir Sumarljós og svo kemur nóttin
Aldís Amah Hamilton Svörtu sandar
Kría Burgess Randalín og Mundi: Dagar í desember
Nína Dögg Filippusdóttir Verbúðin

Leikkona ársins í aukahlutverki[breyta | breyta frumkóða]

Leikkona Kvikmynd
Aníta Briem Svar við bréfi Helgu
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Svörtu sandar
Katla Njálsdóttir Vitjanir
Kristín Þóra Haraldsdóttir Verbúðin
Unnur Ösp Stefánsdóttir Verbúðin

Leikmynd ársins[breyta | breyta frumkóða]

Leikmyndasmiður Kvikmynd
Heimir Sverrisson Sumarljós og svo kemur nóttin
Systa Björnsdóttir Abbababb!
Gunnar Pálsson og Marta Luiza Macuga Svörtu sandar
Atli Geir Grétarsson Against the Ice
Atli Geir Grétarsson og Ólafur Jónasson Verbúðin

Leikstjóri ársins[breyta | breyta frumkóða]

Leikstjóri Kvikmynd
Heimir Bjarnason Þrot
Ása Helga Hjörleifsdóttir Svar við bréfi Helgu
Guðmundur Arnar Guðmundsson Berdreymi
Hlynur Pálmason Volaða land
Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson og María Reyndal Verbúðin

Sjónvarpsmanneskja ársins[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarpsmanneskja
Chanel Björk Sturludóttir
Kristjana Arnarsdóttir
Kristján Már Unnarsson
Steinþór Hróar Steinþórsson
Viktoría Hermannsdóttir

Tónlist ársins[breyta | breyta frumkóða]

Tónskáld Kvikmynd
Páll Ragnar Pálsson og Eðvarð Egilsson Skjálfti
Gunnar Tynes Sumarljós og svo kemur nóttin
Alex Zheng Hungtai Volaða land
Ragnar Ólafsson Vitjanir
Herdís Stefánsdóttir og Kjartan Dagur Holm Verbúðin

Upptöku- eða útsendingastjóri ársins[breyta | breyta frumkóða]

Upptökustjóri Sjónvarpsþáttur
Sturla Skúlason Sögur verðlaunahátíð
Björgvin Harðarson Blindur bakstur
Þór Freysson Mugison og Cauda Collective – Haglél í 10 ár
Salóme Þorkelsdóttir Söngvakeppnin 2022
Þór Freysson Sigurrós í Höllinni

Sjónvarpsefni ársins (almenningskosning)[breyta | breyta frumkóða]

Þáttur
Brúðkaupið mitt
Gulli byggir
Landinn
Leitin að upprunanum
Söngvakeppnin 2022
Stóra sviðið
Venjulegt fólk
Verbúðin
Það er komin Helgi
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.