Fara í innihald

Edduverðlaunin 2023

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin 2023
Dagsetning19. mars 2023
UmsjónÍslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían
Kynnir

Edduverðlaunin 2023 voru veitt í Háskólabíói 19. mars 2023. Kynnar kvöldsins voru Salka Sól Eyfeld og Sólmundur Hólm. Leiknu sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópuðu að sér verðlaunum, en Berdreymi var valin besta kvikmyndin. Ágúst Guðmundsson fékk heiðursverðlaun ÍKSA.

Tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]
LeikariKvikmynd
Þorvaldur Davíð KristjánssonSvar við bréfi Helgu
Birgir Dagur BjarkasonBerdreymi
Viktor Benóný BenediktssonBerdreymi
Ingvar E. SigurðssonVolaða land
Gísli Örn GarðarssonVerbúðin
LeikariKvikmynd
Björn ThorsSvar við bréfi Helgu
Blær HinrikssonBerdreymi
Hilmar GuðjónssonVolaða land
Guðjón Davíð KarlssonVerbúðin
Ingvar E. SigurðssonVerbúðin
LeikkonaKvikmynd
Hera HilmarsdóttirSvar við bréfi Helgu
Sara Dögg ÁsgeirsdóttirSumarljós og svo kemur nóttin
Aldís Amah HamiltonSvörtu sandar
Kría BurgessRandalín og Mundi: Dagar í desember
Nína Dögg FilippusdóttirVerbúðin
LeikkonaKvikmynd
Aníta BriemSvar við bréfi Helgu
Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSvörtu sandar
Katla NjálsdóttirVitjanir
Kristín Þóra HaraldsdóttirVerbúðin
Unnur Ösp StefánsdóttirVerbúðin
LeikmyndasmiðurKvikmynd
Heimir SverrissonSumarljós og svo kemur nóttin
Systa BjörnsdóttirAbbababb!
Gunnar Pálsson og Marta Luiza MacugaSvörtu sandar
Atli Geir GrétarssonAgainst the Ice
Atli Geir Grétarsson og Ólafur JónassonVerbúðin
Leikstjóri Kvikmynd
Heimir BjarnasonÞrot
Ása Helga HjörleifsdóttirSvar við bréfi Helgu
Guðmundur Arnar GuðmundssonBerdreymi
Hlynur PálmasonVolaða land
Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson og María ReyndalVerbúðin
Sjónvarpsmanneskja
Chanel Björk Sturludóttir
Kristjana Arnarsdóttir
Kristján Már Unnarsson
Steinþór Hróar Steinþórsson
Viktoría Hermannsdóttir
TónskáldKvikmynd
Páll Ragnar Pálsson og Eðvarð EgilssonSkjálfti
Gunnar TynesSumarljós og svo kemur nóttin
Alex Zheng HungtaiVolaða land
Ragnar ÓlafssonVitjanir
Herdís Stefánsdóttir og Kjartan Dagur HolmVerbúðin
UpptökustjóriSjónvarpsþáttur
Sturla SkúlasonSögur verðlaunahátíð
Björgvin HarðarsonBlindur bakstur
Þór FreyssonMugison og Cauda Collective – Haglél í 10 ár
Salóme ÞorkelsdóttirSöngvakeppnin 2022
Þór FreyssonSigurrós í Höllinni
Þáttur
Brúðkaupið mitt
Gulli byggir
Landinn
Leitin að upprunanum
Söngvakeppnin 2022
Stóra sviðið
Venjulegt fólk
Verbúðin
Það er komin Helgi
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.