Fara í innihald

Árni Ólafur Ásgeirsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árni Ólafur Ásgeirsson
Fæddur16. apríl 1972
Reykjavík
Dáinn26. apríl 2021 (49 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Árni Ólafur Ásgeirsson (16. apríl 1972 – 26. apríl 2021) var íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Árni Ólafur útskrifaðist í kvikmyndaleikstjórn frá Kvikmyndaskólanum í Lodz í Póllandi árið 2001.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Árni Ólafur Ásgeirsson leikstjóri er látinn“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 16. janúar 2022.
  2. bjarnir (26. apríl 2021). „Árni Ólafur Ásgeirsson látinn“. RÚV. Sótt 16. janúar 2022.