Fara í innihald

Júlíus Kemp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Júlíus Kemp (f. 2. desember 1967) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur framleitt fjölda mynda fyrir kvikmyndafyrirtækið Kvikmyndafélag Íslands og leikstýrt þrem kvikmyndum, Veggfóðri, Blossa/810551 og Reykjavik Whale Watching Massacre.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.