Fara í innihald

Útlit myndar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin fyrir Útlit myndar hefur verið gefun árlega af ÍKSA frá árinu 2002 áður höfðu þau verði gefin undir nafninu Fagverðlaun ársins.

Ár Handhafi Kvikmynd
2006 Óttar Guðnason fyrir kvikmyndatöku í A Little Trip to Heaven
2005 Magnús Scheving
Guðmundur Þór Kárason fyrir brúður í
Latibær
2004 Helga Rós Hannam fyrir búningahönnun í Svínasúpunni
2003 Jón Steinar Ragnarsson leikmynd í Nói albínói
2002 Gunnar Karlsson fyrir listræn stjórnun á Litlu lirfunni ljótu