Íþróttaefni ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íþróttaefni ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum. Þessi flokkur var tekinn upp árið 2020. Fyrsti þátturinn sem fékk verðlaunin var HM-stofan á RÚV fyrir umfjöllun um Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019.

Verðlaun[breyta | breyta frumkóða]

Ár Sjónvarpsþáttur Sjónvarpsstöð
2023 Jón Arnór Stöð 2
2022 Víkingar: Fullkominn endir Stöð 2
2021 Áskorun Sjónvarp Símans
2020 HM-stofan RÚV
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.