Hilmar Oddsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hilmar Oddsson er íslenskur leikstjóri. Hann hefur leikstýrt kvikmyndunum Eins og skepnan deyr, Tár úr steini, Sporlaust og Kaldaljós. Hann spila(r)ði ennfremur á bæði gítar og hljómborð í hljómsveitinni Melchior og er höfundur hins víðfræga 'Önnur Sjónarmið'.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.