Hilmar Oddsson
Útlit
Hilmar Oddsson | |
---|---|
Fæddur | 19. janúar 1957 Reykjavík á Íslandi |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi, handritshöfundur, tónlistarmaður |
Maki | Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir |
Börn | 2; Hera Hilmarsdóttir |
Hilmar Oddsson (f. 19. janúar 1957) er íslenskur leikstjóri. Hann hefur leikstýrt kvikmyndunum Eins og skepnan deyr, Tár úr steini, Sporlaust og Kaldaljós. Hann spilaði ennfremur á bæði gítar og hljómborð í hljómsveitinni Melchior og er höfundur hins víðfræga lags „Önnur sjónarmið“ úr kvikmyndinni Eins og skepnan deyr.[1][2]
Hilmar er faðir leikonunnar Heru Hilmarsdóttur.[3]
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Titill |
---|---|
1986 | Eins og skepnan deyr |
1995 | Tár úr steini |
1998 | Sporlaust |
1999 | Guð er til... og ástin |
2004 | Kaldaljós |
2005 | Kallakaffi (sjónvarpsþættir) |
2009 | Desember |
2022 | Á ferð með mömmu |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Jónsson (2.10.2019). „Melchior (1973-80 / 2006-)“. Glatkistan.
- ↑ Árni Johnsen (1986). „Skemmtileg Skepna Hilmars Oddssonar“. Morgunblaðið (151): 24.
- ↑ „„Hvað ætlar þú að gera þegar ég dey?"“. www.mbl.is. Sótt 24. mars 2024.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Hilmar Oddsson á Kvikmyndavefnum
- Hilmar Oddsson á Glatkistunni
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.