Fara í innihald

Edduverðlaunin 2014

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin 2014 voru afhent á verðlaunahátíð í Hörpu 22. febrúar 2014. Ólafía Hrönn Jónsdóttir var kynnir hátíðarinnar. Kvikmyndin Málmhaus fékk flest verðlaun, en Hross í oss var valin kvikmynd ársins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.