Sjónvarpsþáttur ársins
Útlit
Edduverðlaunin fyrir sjónvarpsþátt ársins er gefið árlega af ÍKSA. Fyrstu verðlaunin voru gefin 1999. Tilnefnd getur verið hvert það sjónvarpsefni sem ekki inniheldur leikið efni. Þar varð þó breyting á árið 2003 þegar því var skeitt saman við verðlaunin leikið sjónvarpsefni ársins undir sameiginlegu heiti "sjónvarpsþáttur ársins" og tilnefndu urðu leiknu sjónvarsefnin Spaugstofan og Áramótaskaupið 2002. Næsta ár voru verðlaununum hins vegar gefin eigin flokkur.
Verðlaun | Ár | Sjónvarpsþáttur | Sjónvarpsstöð |
---|---|---|---|
Sjónvarpsþáttur ársins | 2006 | Kompás | Stöð 2 |
2005 | Sjálfstætt fólk | Stöð 2 | |
2004 | Sjálfstætt fólk | Stöð 2 | |
Sjónvarpsþáttur ársins Leikið sjónvarpsefni ársins |
2003 | Sjálfstætt fólk | Stöð 2 |
Sjónvarpsþáttur ársins | 2002 | Af fingrum fram | RÚV |
2001 | Mósaík | RÚV | |
2000 | Silfur Egils | Skjár einn | |
1999 | Stutt í spunann | RÚV |