Klipping ársins
Útlit
Klipping ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem var tekinn upp 2008 þegar flokknum Myndataka og klipping var skipt í tvennt. Elísabet Rónaldsdóttir hlaut þessi verðlaun fyrst fyrir klippingu í Reykjavík - Rotterdam.