Mannlífsefni ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mannlífsefni ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem var tekinn upp árið 2015 þegar flokknum Menningar- eða lífstílsþáttur ársins var skipt í tvennt. Upphaflega nefndist þessi flokkur „lífstílsþáttur ársins“ en 2018 var því breytt í „mannlífsþáttur ársins“ sem varð „mannlífsefni“ árið 2023. Fyrstu þættirnir sem fengu þessi verðlaun voru Hæpið í umsjón Katrínar Ásmundsdóttur og Unnsteins Manuels Stefánssonar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.