Upptöku- eða útsendingastjóri ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Upptöku- eða útsendingastjóri ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum fyrir upptökustjórn. Þessi verðlaun voru fyrst tekin upp árið 2018 og fyrstir til að vinna þau voru Helgi Jóhannesson og Vilhjálmur Siggeirsson fyrir Söngvakeppni sjónvarpsins 2017.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.