Fara í innihald

Hljóð og mynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin fyrir Hljóð og mynd voru gefin þrisvar af ÍKSA, frá árinu 2002, 2003 og 2004. Áður höfðu þau verði gefin undir nafninu Fagverðlaun ársins. 2005 var flokknum skipt niður í tvo flokka, Myndataka og klipping og Hljóð og tónlist.

Ár Handhafi Kvikmynd
2004 Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku í Kaldaljósi
2003 Sigur Rós fyrir tónlist í Hlemmur
2002 Valdís Óskarsdóttir fyrir klippingu á Hafinu