Stuttmynd ársins
Útlit
(Endurbeint frá Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins)
Stuttmynd ársins er verðlaunaflokkur Edduverðlaunanna sem var fyrst tekinn upp árið 2001 fyrir stuttmyndir ásamt leiknu sjónvarpsefni ársins í flokki sem var kallaður "sjónvarpsverk/stuttmynd ársins". Það ár vann sjónvarpsþátturinn Fóstbræður verðlaunin. Næsta ár fékk stuttmynd ársins hins vegar eigin flokk og hafa verðlaun verið veitt í þeim flokki árlega síðan. Fyrsta stuttmyndin sem hlaut Edduverðlaun var mynd Gunnars Karlssonar Litla lirfan ljóta.
Verðlaunahafar
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd | Leikstjóri | Athugasemdir |
---|---|---|---|
2023 | Hreiður | Hlynur Pálmason | |
2022 | Eggið | Haukur Björgvinsson | |
2021 | Já-fólkið | Gísli Darri Halldórsson | |
2020 | Blaðberinn | Ninna Rún Pálmadóttir | |
2019 | Nýr dagur í Eyjafirði | Magnús Leifsson | |
2018 | Atelier | Elsa María Jakobsdóttir | |
2017 | Ungar | Nanna Kristín Magnúsdóttir | |
2016 | Regnbogapartý | Eva Sigurðardóttir | |
2015 | Hjónabandssæla | Jörundur Ragnarsson | |
2014 | Hvalfjörður | Guðmundur Arnar Guðmundsson | |
2013 | Sailcloth | Elfar Aðalsteins | |
2012 | Skaði | Börkur Sigþórsson | |
2011 | Clean | Ísold Uggadóttir | |
2010 | Njálsgata | Ísold Uggadóttir | |
2008 | Smáfuglar | Rúnar Rúnarsson | |
2007 | Bræðrabylta | Grímur Hákonarson | |
2006 | Anna og skapsveiflurnar | Gunnar Karlsson | |
2005 | Töframaðurinn | Reynir Lyngdal | |
2004 | Síðasti bærinn | Rúnar Rúnarsson | tilnefnd til Óskarsverðlauna |
2003 | Karamellumyndin | Gunnar B. Guðmundsson | |
2002 | Litla lirfan ljóta | Gunnar Karlsson | |
2001 | Fóstbræður | Ragnar Bragason | sem sjónvarpsverk/stuttmynd ársins |