Baltasar Kormákur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Baltasar Kormákur Baltasarsson
Baltasar árið 2022
Fæddur27. febrúar 1966 (1966-02-27) (58 ára)
StörfLeikari
Kvikmyndaleikstjóri
Handritshöfundur
MakiSunneva Ása Weisshappel

Baltasar Kormákur Baltasarsson (f. 27. febrúar 1966) er íslenskur leikari og leikstjóri. Foreldrar hans eru Kristjana Guðnadóttir Samper og spænski listamálarinn Baltasar Samper. Baltasar útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1990. Baltasar Kormákur og fyrrum eiginkona hans, Lilja Pálmadóttir ráku saman framleiðslufyrirtækið RVK Studios sem er afsprengi Blueeyes Productions og Sagnar ehf.[1] og hefur það framleitt ýmis sviðsverk, kvikmyndir og sjónvarpsefni.

Verk Baltasars[breyta | breyta frumkóða]

Leikstjórn[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Athugasemdir
1996 Áfram Latibær
2000 101 Reykjavík Fyrsta sinn jafnframt sem leikari
2002 Hafið
2005 Skroppið til himna
2006 Mýrin
2008 Brúðguminn
2010 Inhale
2012 Contraband
Djúpið
2013 The Missionary Sjónvarpsmynd
2 Guns
2015 Everest
Ófærð Fyrsti leikstýrði þátturinn
2016 Eiðurinn
2018 Adrift
2022 Beast

Sem leikari[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Lass
Ævintýri á okkar tímum Stuttmynd
1995 Agnes Natan
1996 Draumadísir Gunnar
Djöflaeyjan Baddi
2000 Englar alheimsins Óli
101 Reykjavík Þröstur Fyrsta sinn jafnframt sem leikstjóri
2001 Skrímsli Artaud
Regína Ivan
Minä ja Morrison Askildsen
2003 Stormy Weather Einar
2008 Reykjavík-Rotterdam Kristófer
2016 Eiðurinn Finnur

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.mbl.is/folk/frettir/2014/10/10/ansi_djusi_tilbod_komin_a_bordid/

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.