Fara í innihald

Edduverðlaunin 1999

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veggspjald kvikmyndarinnar Ungfrúin góða og húsið

Edduverðlaunin 1999 voru fyrsta afhending Edduverðlauna nýstofnaðrar Íslenskrar kvikmynda- og sjónvarpsakademíu sem fór fram í Borgarleikhúsinu þann 15. nóvember 1999. Kynnir kvöldsins var Þorfinnur Ómarsson(en), framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs. Veitt voru verðlaun í átta flokkum auk sérstakra heiðursverðlauna fyrir sérstakt framlag til sjónvarps eða kvikmyndagerðar. Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Ungfrúin góða og húsið, eftir sögu Halldórs Laxness, hreppti fimm viðurkenningar. Afhendingin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2.

Handhafar Edduverðlaunanna 1999

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Leikstjóri
Dansinn Ágúst Guðmundsson
Ungfrúin góða og húsið Guðný Halldórsdóttir
Sporlaust Hilmar Oddsson
Leikstjóri Kvikmynd
Ágúst Guðmundsson Dansinn
Guðný Halldórsdóttir Ungfrúin góða og húsið
Viðar Víkingsson SÍS, ris, veldi og fall
Leikari Kvikmynd
Hjalti Rögnvaldsson Heimsókn
Ingvar E. Sigurðsson Slurpurinn & Co
Dofri Hermannsson Dansinn
Leikkona Kvikmynd
Nanna Kristín Magnúsdóttir Sporlaust
María Ellingsen Dómsdagur
Tinna Gunnlaugsdóttir Ungfrúin góða og húsið
Heimildarmynd Leikstjóri
Corpus Camera Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Sís, ris, veldi og fall Viðar Víkingsson
Sönn íslensk sakamál Björn Brynjúlfur Björnsson
Sjónvarpsþáttur Sjónvarpsstöð
Stutt í spunann RÚV
Þetta helst RÚV
Stundin okkar RÚV
Sjónvarpsefni Leikstjóri
Slurpurinn & Co Katrín Ólafsdóttir og Reynir Lyngdal
Heimsókn Ásgrímur Sverrisson
Fóstbræður Óskar Jónasson
Handhafi Kvikmynd
Ragna Fossberg (förðun) Ungfrúin góða og húsið og Dómsdagur
Hilmar Örn Hilmarsson (tónlist) Ungfrúin góða og húsið
Þórunn María Jónsdóttir (búninga) Dansinn
Handhafi
Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og framleiðandi
Kvikmynd Leikstjóri
(Ó)eðli Haukur M. Hrafnsson
Ungfrúin góða og húsið Guðný Halldórsdóttir