Edduverðlaunin 2015
Útlit
Edduverðlaunin 2015 voru veitt á verðlaunahátíð í Hörpu 21. febrúar 2015. Kynnir kvöldsins var Edda Björg Eyjólfsdóttir. Kvikmyndin Vonarstræti var aðsópsmest á hátíðinni.
Edduverðlaunin 2015 voru veitt á verðlaunahátíð í Hörpu 21. febrúar 2015. Kynnir kvöldsins var Edda Björg Eyjólfsdóttir. Kvikmyndin Vonarstræti var aðsópsmest á hátíðinni.