Fara í innihald

Edduverðlaunin 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin 2015 voru veitt á verðlaunahátíð í Hörpu 21. febrúar 2015. Kynnir kvöldsins var Edda Björg Eyjólfsdóttir. Kvikmyndin Vonarstræti var aðsópsmest á hátíðinni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.