Ragnar Bragason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ragnar Bragason á Edduverðlaununum 2007.

Ragnar Bragason (f. 15. september 1971) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Árið 2000 frumsýndi hann sína fyrstu kvikmynd, Fíaskó. Ári seinna var Villiljós frumsýnd, en hann leikstýrði einum af fimm hlutum hennar sem hét Aumingjaskápurinn. Ragnar hefur fengið fjölda verðlauna fyrir tvíeykið Börn og Foreldrar sem voru frumsýndar árið 2006 og sú síðari árið 2007. Einnig hefur Ragnar leikstýrt mörgum af vinsælustu þáttaröðum í íslensku sjónvarpi eins og Fóstbræður, Stelpurnar, Næturvaktin og Dagvaktin.

Helstu leikstjórnarverk Ragnars[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.