Kyushu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kyūshū)
Jump to navigation Jump to search
Kyushu
Kort.

Kyushu (九州, Kyūshū "níu héruð") er þriðja stærsta eyja Japans og er sú syðsta og vestlægasta af 4 höfuðeyjunum. Á eynni búa tæpar 13 milljónir og er hún 36.782 ferkílómetrar að stærð.