Québec

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Québec
Quebec
Fáni Québec Skjaldarmerki Québec
(Fáni Québec) (Skjaldarmerki Québec)
Kjörorð: Je me souviens (Ég man)
Kort af Québec
Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði
Höfuðborg Québecborg
Stærsta borgin Montréal
Fylkisstjóri Pierre Duchesne
Forsætisráðherra Philippe Couillard (PLQ)
Svæði 1.542.056 km² (2. Sæti)
 - Land 1.183.128 km²
 - Vatn 176.928 km² (11,5%)
Fólksfjöldi (2012)
 - Fólksfjöldi 8.080.550 (2. Sæti)
 - Þéttleiki byggðar 5,6 /km² (5. Sæti)
Aðild í ríkjabandalagið
 - Dagsetning 1. júlí 1867
 - Röð Fyrst
Tímabelti UTC-5
Skipting á þingi
 - Neðri málstofa 75
 - Öldungadeild 24
Skammstafanir
 - Póstur QC
 - ISO 3166-2 CA-QC
Póstfangsforskeyti G, H, J
Vefur www.gouv.qc.ca

Québec (borið fram [kebɛk]?) er stærsta fylki Kanada samkvæmt landssvæði og annað fjölmennasta, á eftir Ontario, með 7.568.640 íbúa (samkvæmt Hagstofu Kanada í janúar 2005). Þetta er um 24% af íbúafjölda Kanada. Aðaltungumál Quebec og eina opinbera tungumálið er franska og býr þar meginhluti frönskumælandi íbúa Norður Ameríku. Quebec er eina fylkið þar sem enska er ekki opinbert tungumál, og aðeins eitt af þremur fylkjum þar sem að franska er opinbert tungumál (hin tvö eru New Brunswick og Manitoba). Höfuðborgin er Québecborg (einfaldlega kölluð „Québec“ á frönsku) og stærsta borgin er Montréal.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Svæði í Quebec Fáni Quebec

Abitibi-Témiscamingue | Bas-Saint-Laurent | Capitale-Nationale | Centre-du-Québec | Chaudière-Appalaches | Côte-Nord | Estrie | Gaspésie–Îles-de-la-Madeleine | Lanaudière | Laurentides | Laval | Mauricie | Montérégie | Montréal | Nord-du-Québec | Outaouais | Saguenay–Lac-Saint-Jean

Sjá einnig sveitarfélög í Quebec