Ontario

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ontario
Fáni Ontario Skjaldarmerki Ontario
(Fáni Ontario) (Skjaldarmerki Ontario)
Kjörorð: Ut Incepit Fidelis Sic Permanet (Latína) (Trygg hún hófst, trygg verður hún áfram)
Kort af Ontario
Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði
Höfuðborg Toronto
Stærsta borgin Toronto
Fylkisstjóri Elizabeth Dowdeswell
Forsætisráðherra Kathleen Wynne (Liberal)
Svæði 1.076.395 km² (4. Sæti)
 - Land 917.741 km²
 - Vatn 158.654 km² (14,8%)
Fólksfjöldi (2011)
 - Fólksfjöldi 12.851.821 (1. Sæti)
 - Þéttleiki byggðar 13,4 /km² (1. Sæti)
Aðild í ríkjabandalagið
 - Dagsetning 1. júlí 1867
 - Röð Fyrst
Tímabelti UTC-5/-6
Skipting á þingi
 - Neðri málstofa 107
 - Öldungadeild 24
Skammstafanir
 - Póstur ON
 - ISO 3166-2 CA-ON
Póstfangsforskeyti K L M N P
Vefur www.ontario.ca

Ontario (eða Ontaríó) er fylki í mið-austur Kanada. Fylkið er það fjölmennasta og næststærsta að flatarmáli á eftir Quebec. Fylkjamörk Ontario liggja að Manitóba í vestri og Quebec í austri en í suðri eru fimm bandarísk fylki (frá austri til vesturs); Minnesota, Michigan, Ohio, Pennsylvania og New York.

Höfuðborg Ontario er Toronto sem er að auki fjölmennasta borg Kanada.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.