Fara í innihald

Botnhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Botnhaf

Botnhaf er hafsvæði í Eystrasalti. Það er syðri hluti Helsingjabotns milli Svíþjóðar og Finnlands en Kverkin skilur milli þess og Botnvíkur í norðri. Í suðri eru Skerjagarðshaf og Álandshaf.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.