Umferðarmiðstöðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá BSÍ)
Umferðarmiðstöðin BSÍ árið 2014.

Umferðarmiðstöðin BSÍ (oft þekkt aðeins sem BSÍ) er samgöngumiðstöð sem stendur við Vatnsmýrarveg í Reykjavík. Stöðin starfar sem ein helsta samgöngumiðstöð höfuðborgarsvæðisins við landsbyggðina og þaðan fara m.a. flugrútur til Keflavíkurflugvallar og strætisvagnar sem fara um allt Ísland. Umferðarmiðstöðin var byggð á grundvelli laga um miðstöð fólksflutninga í Reykjavík.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.