Umferðarmiðstöðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá BSÍ)
Jump to navigation Jump to search
Umferðarmiðstöðin BSÍ árið 2014.

Umferðarmiðstöðin BSÍ (oft þekkt aðeins sem BSÍ) er samgöngumiðstöð sem stendur við Vatnsmýrarveg í Reykjavík. Stöðin starfar sem ein helsta samgöngumiðstöð höfuðborgarsvæðisins við landsbyggðina og þaðan fara m.a. flugrútur til Keflavíkurflugvallar og strætisvagnar sem fara um allt Ísland. Umferðarmiðstöðin var byggð á grundvelli laga um miðstöð fólksflutninga í Reykjavík.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.