Stelkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stelkur
Varpbúningur
Varpbúningur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Aves
Undirflokkur: Neornithes
Ættbálkur: Charadriiformes
Ætt: Scolopacidae
Ættkvísl: Tringa
Tegund:
T. totanus

Tvínefni
Tringa totanus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Totanus totanus (Linnaeus, 1758)

Vetrarbúningur stelks í Singapore
Tveir stelkar
Tringa totanus totanus

Stelkur (fræðiheiti: Tringa totanus) er vaðfugl af snípuætt. Hann er um 28 sm langur, höfuðið er grábrúnt með litlum og fíngerðum ljósum dílum sem fara stækkandi og breytast í rákir þegar kemur niður á háls. Kviður og bringa eru ljósmeð dökkum skellum en bakið er að mestu leiti grábrún. Vængirnir eru brúnleitir, afturfjaðrir eru hvítar, stélið er svart en hvítt aftast á baki. Goggurinn er svartur fremst en appelsínugulur aftast og fætur eru appelsínugulir. Stelkur heldur sig á láglendi og kjörlendi hans er votlendi eins og mýri og tjarnir. Hann verpir oftast fjórum eggjum. Eggið er oft staðsett í þúfu sem er hulinn gróðri. Varptími er í lok maí og fram í júní. Vor og haust sést stelkur oft í fjörum. Flestir stelkir sem hingað koma eru farfuglar en örfáir hafa hér vetursetu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist