Listi yfir íslensk póstnúmer
(Endurbeint frá Listi yfir Íslensk póstnúmer)
Jump to navigation
Jump to search

2-tölu póstnúmerasvæði á Íslandi (skilgreint af fyrstu tveimur tölunum í póstnúmerinu).
Póstnúmer á Íslandi samanstanda af þremur tölum. Póstnúmerunum fylgir nafn þess staðar þar sem verið er að dreifa póstinum, sem er annað hvort sveitarfélag, nálægasta borg, bær eða þorp eða hverfi innan borgar. Heildarfjöldi póstnúmera er 149; þar sem 18 eru frátekin fyrir pósthólf, tvö fyrir opinberar stofnanir og stærri einkafyrirtæki og eitt einungis fyrir alþjóðlega flokkun.
Höfuðborgarsvæði og Suðurnes[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður (hverfi) svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
101 | Reykjavík (Miðborg) | Hagatorgi 1 |
102 | Reykjavík (Vatnsmýri og Skerjafjörður) | Hagatorgi 1 |
103 | Reykjavík (Háaleitis- og Bústaðahverfi) | Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík |
104 | Reykjavík (Laugardalur) | Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík |
105 | Reykjavík (Hlíðar) | Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík |
107 | Reykjavík (Vesturbær) | Hagatorgi 1 |
108 | Reykjavík (Háaleitis- og Bústaðahverfi) | Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík |
109 | Reykjavík (Breiðholt) | Þönglabakka 4 |
110 | Reykjavík (Árbær) | Höfðabakka 9 |
111 | Reykjavík (Breiðholt) | Þönglabakka 4, 109 Reykjavík |
112 | Reykjavík (Grafarvogur) | Hverafold 1-3 |
113 | Reykjavík (Grafarholt og Úlfarsárdalur) | Höfðabakka 9, 110 Reykjavík |
116 | Reykjavík (Kjalarnes) | Háholti 14, 270 Mosfellsbær |
121 | Reykjavík, pósthólf | Pósthússtræti 5, 101 Reykjavík |
123 | Reykjavík, pósthólf | Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík |
124 | Reykjavík, pósthólf | Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík |
125 | Reykjavík, pósthólf | Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík |
127 | Reykjavík, pósthólf | Eiðistorg 15, 170 Seltjarnarnes |
128 | Reykjavík, pósthólf | Síðumúli 3-5, 108 Reykjavík |
129 | Reykjavík, pósthólf | Þönglabakka 4, 109 Reykjavík |
130 | Reykjavík, pósthólf | Höfðabakka 9, 110 Reykjavík |
132 | Reykjavík, pósthólf | Hverafold 1-3, 112 Reykjavík |
150 | Reykjavík | Opinberar stofnanir, eins og ráðuneyti og ríkisstofnanir. |
155 | Reykjavík | Einkafyrirtæki, eins og viðskiptabankar. |
170 | Seltjarnarnes | Hagatorg 1 |
172 | Seltjarnarnes, pósthólf | Hagatorg 1 |
190 | Vogar | Iðndal 2 |
Höfuðborgarsvæði og Suðurnes[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
200 | Kópavogur | Dalvegi 18, 201 Kópavogur |
201 | Kópavogur | Dalvegi 18 |
202 | Kópavogur, pósthólf | Dalvegi 18, 201 Kópavogur |
203 | Kópavogur | Dalvegi 18, 201 Kópavogur |
206 | Kópavogur | Dalvegi 18 |
210 | Garðabær | Litlatúni 3 |
212 | Garðabær, pósthólf | Litlatúni 3, 210 Garðabær |
220 | Hafnarfjörður | Fjarðargötu 13-15 |
221 | Hafnarfjörður | Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfjörður |
222 | Hafnarfjörður, pósthólf | Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfjörður |
225 | Garðabær | Litlatúni 3, 210 Garðabær |
230 | Reykjanesbær | Hafnargötu 89 |
232 | Reykjanesbær, pósthólf | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbær |
233 | Reykjanesbær | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbær |
235 | Reykjanesbær | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbær |
240 | Grindavík | Víkurbraut 25 |
245 | Sandgerði | Suðurgötu 2-4 |
250 | Garður | Garðbraut 69 |
260
262 |
Reykjanesbær
Ásbrú |
Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbær |
270 | Mosfellsbær | Háholt 14 |
271 | Mosfellsbær | Háholt 14, 270 Mosfellsbær |
276 | Kjós | Kjósarhreppur |
Vesturland og Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
300 | Akranes | Smiðjuvöllum 30 |
301 | Akranes | ekkert |
302 | Akranes, pósthólf | Smiðjuvöllum 30, 300 Akranes |
310 | Borgarnes | Borgarbraut 12 |
311 | Borgarnes | ekkert |
320 | Reykholt | ekkert |
340 | Stykkishólmur | Aðalgötu 31 |
342 | Borgarnes | Brúartorgi 4, 310 Borgarnesi |
345 | Flatey á Breiðafirði | ekkert |
350 | Grundarfjörður | Grundargötu 50 |
355 | Ólafsvík | Bæjartúni 5 |
356 | Snæfellsbær | ekkert |
360 | Hellissandur | ekkert |
370 | Búðardalur | Miðbraut 13 |
371 | Búðardalur | Miðbraut 13, Búðardal |
380 | Reykhólahreppur | Miðbraut 13, Búðardal |
Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
400 | Ísafjörður | Hafnarstræti 9-13 |
401 | Ísafjörður | ekkert |
410 | Hnífsdalur | ekkert |
415 | Bolungarvík | Aðalstræti 14 |
420 | Súðavík | Grundarstræti 3-5 |
425 | Flateyri | ekkert |
430 | Suðureyri | ekkert |
450 | Patreksfjörður | Bjarkargötu 4 |
451 | Patreksfjörður | ekkert |
460 | Tálknafjörður | ekkert |
465 | Bíldudalur | ekkert |
470 | Þingeyri | ekkert |
471 | Þingeyri | ekkert |
Norðurland vestra, eystra og Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
500 | Staður | ekkert |
510 | Hólmavík | Hafnarbraut 19 |
512 | Hólmavík | ekkert |
520 | Drangsnes | Borgargötu 2 |
524 | Árneshreppur | ekkert |
530 | Hvammstangi | Lækjargötu 2 |
531 | Hvammstangi | ekkert |
540 | Blönduós | Hnjúkabyggð 32 |
541 | Blönduós | ekkert |
545 | Skagaströnd | Höfða |
550 | Sauðárkrókur | Kirkjutorgi 5 |
551 | Sauðárkrókur | ekkert |
560 | Varmahlíð | Varmahlíð |
565 | Hofsós | ekkert |
566 | Hofsós | ekkert |
570 | Fljót | ekkert |
580 | Siglufjörður | Aðalgötu 24 |
Norðurland eystra og Austurland[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
600 | Akureyri | Strandgötu 3 |
601 | Akureyri | ekkert |
602 | Akureyri, pósthólf | Strandgötu 3, 600 Akureyri |
603 | Akureyri | Norðurtanga 3, 600 Akureyri |
604 | Akureyri | Norðurtanga 3 |
605 | Akureyri | Norðurtanga 3 |
606 | Akureyri | Norðurtanga 3 |
607 | Akureyri | Norðurtanga 3 |
610 | Grenivík | Túngötu 3 |
611 | Grímsey | Vallargata 9 |
620 | Dalvík | Hafnarbraut 26 |
621 | Dalvík | ekkert |
625 | Ólafsfjörður | Aðalgötu 14 |
630 | Hrísey | Norðurvegi 6-8 |
640 | Húsavík | Garðarsbraut 70 |
641 | Húsavík | ekkert |
645 | Fosshóll | ekkert |
650 | Laugar | Kjarna |
660 | Mývatn | Helluhrauni 3 |
670 | Kópasker | Bakkagötu 2 |
671 | Kópaskeri | ekkert |
675 | Raufarhöfn | Aðalbraut 19 |
680 | Þórshöfn | Fjarðarvegi 5 |
681 | Þórshöfn | ekkert |
685 | Bakkafjörður | ekkert |
690 | Vopnafjörður | Kolbeinsgötu 10 |
Austurland og Suðurland[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
700 | Egilsstaðir | Kaupvangur 6 |
701 | Egilsstaðir | ekkert |
710 | Seyðisfjörður | Hafnargötu 4 |
715 | Mjóifjörður | Brekku |
720 | Borgarfjörður eystri | ekkert |
730 | Reyðarfjörður | Búðareyri 35 |
735 | Eskifjörður | Strandgötu 55 |
740 | Neskaupstaður | Miðstræti 26 |
750 | Fáskrúðsfjörður | Skólavegi 59 |
755 | Stöðvarfjörður | ekkert |
760 | Breiðdalsvík | Selnesi 38 |
765 | Djúpivogur | Kambi 1 |
780 | Höfn | Hafnarbraut 21 |
781 | Höfn | ekkert |
785 | Öræfi | ekkert |
Suðurland[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
800 | Selfoss | Austurvegi 26 |
801 | Selfoss | ekkert |
802 | Selfoss, pósthólf | Austurvegi 26, 800 Selfoss |
803 | Selfoss | Larsenstræti 1 |
804 | Selfoss | Larsenstræti 1 |
805 | Selfoss | Larsenstræti 1 |
806 | Selfoss | Larsenstræti 1 |
810 | Hveragerði | Sunnumörk 2-4 |
815 | Þorlákshöfn | Hafnarberg 1 |
816 | Ölfus | ekkert |
820 | Eyrarbakki | ekkert |
825 | Stokkseyri | ekkert |
840 | Laugarvatn | ekkert |
845 | Flúðir | ekkert |
850 | Hella | Þrúðvangi 10 |
851 | Hella | Þrúðvangi 10, 850 Hella |
860 | Hvolsvöllur | Austurvegi 2 |
861 | Hvolsvöllur | ekkert |
870 | Vík | ekkert |
871 | Vík | ekkert |
880 | Kirkjubæjarklaustur | ekkert |
Suðurland (Vestmannaeyjar)[breyta | breyta frumkóða]
Númer | Staður svæði þjónað |
Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|
900 | Vestmannaeyjar | Vestmannabraut 22 |
902 | Vestmannaeyjar, pósthólf | Vestmannabraut 22, 900 Vestmannaeyjar |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Íslandspóstur
- Póstnúmerin Geymt 2019-10-16 í Wayback Machine
- Póstnúmerin - Kort Geymt 2019-10-16 í Wayback Machine