Póstnúmer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Póstnúmer eru notuð til að auðvelda sendingu pósts, sérstaklega til annarra hluta bæjar eða utanbæjar. Þau eru notuð víðs vegar um jörðina.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.