Flúðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Flúðir (þorp))
Flúðir árið 1983.

Flúðir er þorp í Hrunamannahreppi. Þar búa 818 manns árið 2020 samkvæmt heimildum frá Samband íslenskra sveitarfélaga[1]. Þéttbýli hóf að myndast að Flúðum í kringum gróðurhúsarækt og er það í dag ein helsta atvinna staðarins. Stærstu vinnustaðir eru Límtré og Flúðasveppir. Á Flúðum er grunnskóli og skóli fyrir 8. til 10. bekk sem þjónar einnig Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Í kringum Flúðir eru mikil útirækt en einnig gróðurhúsarækt sem nýtir jarðvarmann á svæðinu. Orðið flúðir merkir truflun í vatni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hrunamannahreppur“. Samband íslenskra sveitarfélaga. Sótt 19. júlí 2020.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.