Álftaneshreppur (Gullbringusýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Álftaneshreppur var hreppur í Gullbringusýslu. Náði hann frá Kópavogslæk, um Álftanes og Hafnarfjörð og suður í Hvassahraun.

Álftaneshreppi var skipt í tvennt árið 1878, í Garðahrepp og Bessastaðahrepp.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.