Fara í innihald

Þorp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorp
Þorp

Þorp er byggðakjarni þar sem fólk býr nálægt hvert öðru og myndar lítið samfélag á grundvelli nálægðar. Þau eru smágerðustu þéttbýlin og eru eftir atvikum eigin sjálfstæð sveitarfélög eða mynda sveitarfélög með öðrum þéttbýlum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.