Hákonshaf
Útlit
Hákonshaf er hafsvæði í Suður-Íshafi norðan við Matthildarland. Það nær frá Noregshöfða að Fimbulísnum við núllbaug. Það er austan við Weddell-haf og vestan við Lasarevhaf.
Hafið heitir eftir Hákoni 7. Noregskonungi.
Hákonshaf er hafsvæði í Suður-Íshafi norðan við Matthildarland. Það nær frá Noregshöfða að Fimbulísnum við núllbaug. Það er austan við Weddell-haf og vestan við Lasarevhaf.
Hafið heitir eftir Hákoni 7. Noregskonungi.