Gulahafið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gulahafið við Kína

Gulahafið er nafn á hafsvæði milli Kína og Kóreuskagans. Nafnið er dregið gullnum blæ hafflatarins, sem stafar af sandkornum, sem eiga uppruna í Góbí eyðimörkinni. Í Kóreu er hafið stundum nefnt Vesturhafið.

Gulahafið er eitt fjögurra hafa, sem eru kennd við liti, hin eru Svarta hafið, Rauðahafið og Hvíta hafið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.