Hringekja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hringekja í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Hringekja er útbúnaður sem snýst í hring með sætum fyrir farþega. Sæti farþega eru oft útbúin sem tréhestar eða önnur dýr og stundum hreyfast þau upp og niður í takt við tónlist til að líkja eftir hesti á brokki eða öðrum hreyfingum. Hringekjur eru algengar sem tæki í skemmtigörðum. Ýmiss konar hringekjur eru einnig algeng leiktæki á leiksvæðum barna.

Hringekja á barnaleikvelli
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist