Wikipedia:Samvinna mánaðarins/2011
- Janúar
Í tilefni af ári efnafræðinnar er mikilvægt að laga greinina um efnafræði og tengdar greinar. Eins greinar um frumefni og lotukerfið. Það er af nógu að taka og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. skoða - spjall - breyta
- Febrúar
Egyptaland
Egyptaland stendur á tímamótum. Samvinna febrúarmánaðar er að bæta greinina um Egyptaland ásamt því að bæta greinar sem tengjast Egyptalandi í fortíð og nútíð.
- Flokkur: Flokkur:Egyptaland
- Bæta: Níl, Kaíró, Alexandría, Pýramídarnir í Gísa, Sfinxinn, Bókasafnið í Alexandríu, Vitinn í Faros, Súesskurðurinn, Sínaískagi, Gamal Abdel Nasser, Anwar al-Sadat, Hosni Mubarak, Asvan-stíflan, Sex daga stríðið, Yom kippur-stríðið
- Skrifa: Súesdeilan, Camp David-samkomulagið, Mótmælin í Egyptalandi 2011
- Mars
Samvinna marsmánaðar er að bæta greinina um Martin Luther King yngri og tengdar greinar.
- Apríl
Samvinna aprílmánaðar er að bæta greinina um Færeyjar og tengdar greinar.
- Flokkur: Flokkur:Færeyjar
- Bæta: Landsstjórn Færeyja, Lögmaður Færeyja, Tú alfagra land mítt, Ólafsvaka, Þórshöfn
- Skrifa: Listi yfir lögmenn Færeyja, Færeyska lögþingið, Merkið, Þinganes
- Maí
Samvinna mánaðarins er að bæta greinina um Berlínarmúrinn ásamt því að skrifa nýjar greinar og bæta þær greinar sem tengjast viðfangsefninu.
- Júní
Samvinna mánaðarins er að:
- Tilnefna vandaðar greinar sem gera viðfangsefni sínu góð skil sem gæðagreinar.
- Bæta greinar sem eiga stutt í land með að verða gæðagreinar og tilnefna þær þegar þær eru tilbúnar.
- Skrifa gæðagreinar.
- Kjósa um tillögur að gæðagreinum.
- Júlí
Samvinna júlímánaðar er að bæta greinina um tölvuleiki og tengdar greinar.
- Flokkur: Flokkur:Tölvuleikir
- Bæta: Atari, Westwood Studios, Nintendo, Roberta Williams, Sid Meier, Shigeru Miyamoto, Civilization, Super Mario Bros., Grand Theft Auto III
- Skrifa: Sierra Entertainment, Sega, Mojang, Alexey Pajitnov, Peter Molyneux, John Carmack, King's Quest, Day of the Tentacle, Portal
- Ágúst
Samvinna ágústmánaðar er að bæta greinina um eðlisfræði og tengdar greinar.
- Flokkur: Flokkur:Eðlisfræði
- Bæta: Hefðbundin aflfræði, Rafsegulfræði, Safneðlisfræði, Varmafræði, Skammtafræði, Afstæðiskenningin, Stjarneðlisfræði, Þéttefnisfræði, Jarðeðlisfræði, Kjarneðlisfræði
- Skrifa: Nytjaeðlisfræði, Sameindafræði, Eðlisfræði lífs, Hreyfifræði, Gangfræði, Aflfræði himintungla, Samfellufræði, Rafstöðufræði, Skotfræði, Hreyfifræði straumefna
- September
Samvinna septembermánaðar er að bæta greinina um Suður-Ameríku og tengdar greinar.
- Flokkur: Suður-Ameríka
- Bæta: Argentína, Bólivía, Brasilía, Chile, Kólumbía, Ekvador, Falklandseyjar, Franska-Gvæjana, Gvæjana,Paragvæ, Perú, Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar, Súrínam, Úrúgvæ, Venesúela, São Paulo, Búenos Aíres, Rio de Janeiro, Santíagó, Brasilía, Englafoss, Amasonfljót, Machu Picchu, Inkaríkið, Simón Bolívar, Jorge Luis Borges, Gabriel García Márquez, Pablo Neruda, Mario Vargas Llosa
- Október
Samvinna októbermánaðar er að bæta greinina um tónlist og tengdar greinar.
- Flokkur: Flokkur:Tónlist
- Bæta: Bluegrass, Blús, Diskó, Djass, Drum and bass, Hip hop, Hústónlist, Kammertónlist, Kántrítónlist, Klassísk tónlist, Ópera, Popptónlist, Pönk, Raftónlist, Reggí, R&B, Rokk, Sálartónlist, Sinfónía, Þjóðlagatónlist, Þungarokk
- Nóvember
Stubbar eru samvinna nóvembermánaðar. Verkefnið er meðal annars að:
- Bæta greinar sem eru flokkaðar sem stubbar svo þær flokkist ekki lengur sem slíkir.
- Flokka óflokkaða stubba
- Búa til ný stubbasnið
- Desember
Samvinna desembermánaðar er að skrifa og bæta greinar um hin ýmsu söfn víðsvegar um heiminn.
- Flokkur: Flokkur:Söfn
- Höfuðsöfn á Íslandi: Listasafn Íslands, Náttúruminjasafn Íslands, Þjóðminjasafn Íslands
- Bæta: British Museum, Louvre-safnið, Musée d'Orsay, Rijksmuseum
- Skrifa: Art Institute of Chicago, Egypska forngripasafnið í Kaíró, Einbúasafnið, Getty Center, Guggenheim-safnið í Bilbao, Guggenheim-safnið í New York, Kunsthistorisches Museum, Mannfræðisafnið í Mexíkó, Metropolitan-safnið, Museum of Fine Arts, Boston, Museum of Modern Art, National Gallery of London, National Gallery of Washington, Philadelphia Museum of Art, Pompidou-safnið, Prado-safnið, Smithsonian-söfnin, Tate-nýlistasafnið, Uffizi-safnið, Vatíkansöfnin, Þjóðarhöllin í Taípei, Þjóðminjasafn Kóreu, Þjóðminjasafnið í Tókýó, Vatíkanssöfnin, MoOM