Stjarneðlisfræði
Stjarneðlisfræði er undirgrein stjörnufræðinnar sem fæst við eðlisfræði alheimsins þ.á m. efnislega eiginleika stjarna og stjörnuþoka á borð við skærleika, þéttleika, hita og efnafræðilega uppbyggingu. Þeir sem leggja stund á stjarneðlisfræði kallast stjarneðlisfræðingar.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- Stjörnufræðivefurinn Geymt 2021-01-17 í Wayback Machine
- European Southern Observatory Geymt 2010-09-18 í Wayback Machine