Stasi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stasi er algengasta heitið á svonefndu ríkisöryggisráðuneyti Austur-Þýskalands (á þýsku: Ministerium für Staatssicherheit), sem rak leyniþjónustu ríkisins. Þegar Austur-Þýskaland leið undir lok störfuðu 102 þúsund starfsmenn hjá ráðuneytinu. Árið 1994 höfðu að auki verið borin kennsl á 174 þúsund manns sem störfuðu sem uppljóstrarar fyrir leyniþjónustuna, meðal almennings. [1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. John O. Koehler. Stasi The Untold Story of the East German Secret Police. Vestview Press 1999. https://www.nytimes.com/books/first/k/koehler-stasi.html