Safn
(Endurbeint frá Safn (stofnun))
Jump to navigation
Jump to search
- Sjá má aðgreiningarsíðuna fyrir aðrar merkingar orðsins.
Safn er stofnun sem safnar, varðveitir, rannsakar og stillir út listaverkum eða öðrum hlutum sem hafa listræna, sögulega, náttúrufræðilega eða vísindalega þýðingu. Venjulega sérhæfa söfn sig innan tiltekins sviðs og hafa á að skipa fagfólki með sérþekkingu á því sviði.