Rokk
Útlit
Rokk er tegund af vinsælli tónlist sem er oftast spiluð á rafmagnsgítara, bassa og trommur. Í sumum tegundum rokktónlistar er oft notað píanó og hljómborð.
Undirstefnur
[breyta | breyta frumkóða]- Fólk rokk
- Framsækið rokk
- Glysrokk
- Harðkjarni
- Krátrokk
- Kristilegt rokk
- Ósungið rokk
- Pönk
- Rafrokk
- Sýrurokk
- Þungarokk
- Öðruvísi rokk